Vonandi verður þetta ekki St.Anger 2 þetta má vera likt Load fyrir mér ég dýrka þann disk, bara ekki annar St.Anger. Annars er ekkert hægt að segja í líkingu Við Justice, það eru 17 ár síðan hann kom út og ekki séns að þeir nái þannig soundi aftur held ég.