Ég er nú eiginlega bara að verja Metallica, ég skal útskýra fyrir þér: Ég elska Megadeth, en ég hata oftast aðdáendur þeirra vegna þess að þeir hata oftast Metallica, sérsaklega á Megadeth sjpallborðinu það er varla korkur/þráður þarsem það er EKKI verið að dissa Metallica. Samt ekki allir, alls ekki en aðalega allir mustaine fanboysarnir. Ég veit alveg að Dave er mjög góður lagasmiður og á flotta texta t.d peace sells, og hann skrifar oft um stríð og fleira