útlit skiptir örugglega miklu þegar kemur að því að ráða fólk í vinnu, eins og t.d. myndi enginn ráða róna með háskólapróf í vinnu ef hann kæmi inn blindfullur og í druslulegum fötum. En já ég held það skipti mestu máli að vera snyrtilegur og líka sjálfstæður, ég heyrði einusinni að ef mar vildi virkilega ná í eitthvað starf ætti mar að fara í einhverjum rauðu, t.d. bol eða jakka eða í rauðum skóm afþví þá lítur maður út fyrir að vera sjálfstæður fyrir að þora að vera í svona sterkum litum...