Fín grein hjá þér! Er svona eiginlega sammála þér um flest… Eins og t.d. þetta með hælinn á Achillesi!! Ég hafði ekki hugmynd um að mamma hans hafði dýft honum ofan í vatn sem gerði hann ódauðlegan, fyrr en vinur minn sagði mér það! Og held að það séu nokkuð margir sem vita ekki neitt um þetta! Orlando Bloom var, tjahh já frekar slappur! Enda lék hann algjöran aumingja :S Og hann hefur eitthvað svo kerlingarlegt útlit, það passar honum ekki vel að leika í svona myndum, hann ætti frekar að...