Verð bara að koma þessu frá mér, og þið megið alveg koma með skítkast, skiptir ekki máli… En þannig er það að ég á yndislegan kærasta, sem gerir allt fyrir mig, hann er bara fullkominn. Fyrir utan að hann býr ekki hérna á Íslandi, en hann verður hér í sumar. Ég var búin að hlakka svo mikið til þegar hann kæmi til íslands, var alveg að kafna! Svo bara fyrir 5 dögum þá kyssti ég annan strák… Og ég veit ekki hvað ég var að hugsa :S Og núna á eftir er ég að fara að hitta kærastann minn í fyrsta...