Já ég veit….. það er svolítið sem ég verð að segja ykkur um hann Lexa okkar. Seinasta haust gekst hann undir hættulega skurðaðgerð á heila þar sem “húmor-svæði” heilans var fjarlægt. Því það var orðið lamað af ofdrykkju hans. Þetta kallast að vera húmorslaus. Það útskýrir hegðun hans eins og sjá má hér . Ég kveð í friði !