Næsta sem ég man, þá er einn annars vinur min kominn yfir og einnig ein vínkona okkar og ég lygg hálfdauður í dyragættinni í herberginu, ælandi og ælandi og einn vinur minn að reyna eftir sinni bestu getu að þurrka æluna upp. Síðan dó ég aftur (3ja sinn það kvöld, vaknaði alltaf aftur) og núna var ég dauður í einhvern góðann tíma. Síðan þegar ég vaknaði aftur í morgun þa ældi ég og ældi eins og kvöldið áður, þó í klósettið þar sem að mér tókst einhvernveginn að komast þangað....