Sæll, það er yfirleitt alveg nóg jarðsamband frá geymi til þess að magnari í þokkalegri stærð (er ekki að tala um keppnis pakka) svelti ekki. Ef þú ert ekki viss, þá er ekkert sem bannar þér að skipta í sverari vír, eða bæta öðrum við. Tengdu magnarann bara beint í boddí á bílnum, eins stutta vegalengd og mögulegt er en passaðu bara að fjarlægja lakkið undan þeim stað sem þú setur hana, notir þú boltan fyrir öriggisbeltið er fínt að rissa með skrúfjárni undir skóinn. Með strauminn (plúsinn)...