Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Jandri
Jandri Notandi frá fornöld Karlmaður
132 stig

Re: kraftmagnari vs magnari

í Græjur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
þetta eru í raun sami hluturinn þegar talað er um magnara f/ bílgræjur, bara misjafnt hvað fólk vill kalla þá. En í rafeindatækninni er magnari oft ekki sama og kraftmagnari, þar sem þú getur verið að magna upp merki úr uV/mV x mikið fyrir ákveðna meðhöndlun ( en aðeins lítið afl á ferðinni). En þá væri talað um kraftmagnara sem e-ð sem ætti að drífa eitthvað eins og hátalara eða loftnet… þar sem mikil aflaukning á sér stað frá inngangsmerkinu.(nokkur Wött upp í nokkur þúsund Wött/KW) Dæmi:...

Re: Kann einhver

í Græjur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
prófaðu ryksugu eða sogskál.

Re: Bt blaðið

í Græjur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég hef heyrt hljóminn í þessu og er hann ágætur, en mér finnst þetta kerfi heldur kraftlaust þar sem rétt er hægt að hækka þannig að venjulegt fólk heyir vel.En miða við verðið er þetta þrusu díll.(gaf bróður mínum svona í fermingargjöf) Langaði í svona áður en ég sá það í action

Re: Hvernig sjónvarpskorti mælið þið með?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég keypti ódýrasta tv kortið í tæknibæ og hefur það komið mjög vel út……7900kr og svínvirkar

Re: Magasín

í Græjur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Smá viðbót, Það er hægt að fá FM mótara staka þannig að það er ekki endilega háð magasíninu…..

Re: Magasín

í Græjur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sæll Dalvík, Sé spilarinn þinn ekki með “tilþessgerðupluggi” fyrir aukahluti getur þú alltaf fengið þér magasín sem mótar FM rás undir tónlistina frá magasíninu (er tengt í gegnum loftnetið og sendir út á ákveðinni útvarpsrás),þá er sér display sett frammí sem stjórnar magasíninu.Það eru einhvað lakari gæði en þó lausn… minnir að verð sé um 25,000 kr frá Alpine. (Ég man nú ekki hvort ég hafi séð MP3 magasín með FM mótara, en þessi hefðbundnu CD eru til).

Re: Hvar finn ég...

í Græjur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
þú mátt nú eiga það , að í þér er mikil uppspretta af þolinmæði. :) Ég hef ekki enn séð neinn sem er að selja hluti, né kitt til keilusmiðar.

Re: vírapælingar

í Græjur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sæll, það er yfirleitt alveg nóg jarðsamband frá geymi til þess að magnari í þokkalegri stærð (er ekki að tala um keppnis pakka) svelti ekki. Ef þú ert ekki viss, þá er ekkert sem bannar þér að skipta í sverari vír, eða bæta öðrum við. Tengdu magnarann bara beint í boddí á bílnum, eins stutta vegalengd og mögulegt er en passaðu bara að fjarlægja lakkið undan þeim stað sem þú setur hana, notir þú boltan fyrir öriggisbeltið er fínt að rissa með skrúfjárni undir skóinn. Með strauminn (plúsinn)...

Re: Fyrir Nýgræðingana

í Græjur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Varðandi ísetningar hjá Nesradíó hef ég þetta að segja: Hjá Nesradíó hafa starfað þar toppmenn (fyrir utan einn og einn vitleysing sem hefur EKKI staldrað lengi við) allt menntaðir í því sem þeir eru að gera, (rafeindavirkjar upp til hópa). Þar færðu upplýsingar sem þú getur treyst á, og þjónustu sem erfitt er að toppa (ekki láta Jónínu fara í taugarnar á þér!!). Ég verð að segja um ísetningarnar að mikill metnaður sé þar í fyrirrúmi og fagmennskan alger, þar sem auðséð er að ef eitthvað er...

Re: Borgar V-Power sig?

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Skil ekki tilganginn!!!!! til hvers að eyða meiri pening fyrir sama magn af bensíni? Bensín er bensín og það bara brennur upp í vélinni hjá manni. Ef ódýrasta bensínið kemur mér frá A til B þá er það nógu gott fyrir mig. Sennilega á ég bara ekki eins mikið af peningum og þið hinir til þess að eyða í svona vitleysu.

Re: Radarvarar

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta er ósköp einfalt, ALLIR hlutir sem senda frá sér radíomerki þurfa að vera samþykktir af póst- og fjarskiptaeftirlitinu eða CE merktir.Þar sem þessi búnaður (scrambler) er til þess gerður að trufla mælingar lögreglu er hann ekki samþykktur af þeim =bannaður. Radarvari er fyllilega löglegur einn og sér.

Re: Hvað mæliði með?

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég mæli með því að þú kíkir á ALPINE hjá NESRADÍÓ….

Re: Hversu öflugir Hafa bílarnir þínir verið?

í Bílar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Fiat uno ´86 60S 65Hö Ford Econoline ´87 5,0L 185Hö Pontiac ´78 5,7L (350cc) Chevy mótor úr torfærunni 340Hö

Re: Geislaspilari MP3

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
neibb, enda kominn á 3 ár.ef þú hefur áhyggjur af því hvort hann sé stolinn ,þá er hann það ekki. Ég á einhverstaðar til leiðarvísinn og viðgerðarhandbók.

Re: Mp3 spilari óskast

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sæll, ég er að selja Kenwood KDC-6090R MP3 spilara í góðu lagi. 4x47W útg. 2 pör RCA, og frontur sem hægt er að snúa við eða taka úr. var að spá í að fá 20Þkr fyrir hann. Leiðarvísir, sleði og snúrur fylgja ásamt viðgerðarteikningum. andri 698-6066

Re: Til sölu Kenwood MP3 spilari... KDC-6090R

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Jú, hann spilar MP3. kíktu á slóðina http://www.simplycaraudio.com/html/Kenwood/kdcmp6090r.htm

Re: til sölu Kenwood bíltæki MP3/Uppl.

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Upplýsingar: tækið heitir KDC-6090R. 4x47W magnara, 2 pör af RCA útgöngum,Frontur snýr sér við (ekki mótordrifið) og er fjarlæganlegur..

Re: Nýlegt ónotað TV kort til sölu (afruglunar-kubbasett)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ég skal kaupa það…áttu forritið líka?? hafðu samband

Re: Rca tengi?

í Bílar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sæll,Já þessi tengi sem þú talar um eru RCA tengi. Stafirnir R og F standa Fyrir Rear og front (fram og aftur).En þá eiga að vera 2 pör af tengjum (hægri og vinstri rás = 4x RCA tengi). Semsagt þú getur verið með fram og aftur hátalarana tengda við einn 4 rása magnara (eða 2, 2 rása) og notað bíltækið til þess að stýra styrknum út af hvoru RCA tengi fyrir sig og þannig stýrt styk út á fram og afturhátalara eftir eigin höfði. P.S séu eingöngu 2 RCA tengi aftan á silaranum fer virkni tengjanna...

Re: BÍLAGRÆJUR?!?

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Sæll, ég á Kenwood 6090 MP3 spilara, Alpine DDDrive 12" keilu ekki í boxi, Viper þjófavörn, avital startkerfi,alpine 3537 4 rása magnar ef þú hefur áhuga

Re: Snúruvíxl fyrir bílútvörp

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já, það þarf að víxla rauðum(sviss) og gulum(stöðugur) í wv… af einhverrri ókunnri ástæðu er þjóðverjinn öfugur.

Re: óska eftir fjarstýringu á samlæsingar/þjófavörn

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég á viper þjófavörn á 10.000 kall. efþú segir mér hvernig bíl þú átt skal ég segja þér hvernig þú tengir þetta…

Re: til sölu þjófavarnir

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég mæli ekki með því að setja þetta í sjálfur nema hafa kunnáttu í bílarafmagni. það er svo margt sem getur farið úrskeiðis og sé ekki minnst á ef það verður skammhlaup og allt fer í bál og brand… En það má komast langt á þrjóskunni :)

Re: til sölu þjófavarnir

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
sko, þessi kerfi eru notuð. startkerfið er með öllu sem því fylgir og 2 fjarstýringar… hef prófað það inni á vinnuborði og á að vera í lagi. Viper þjófavörnin er líka notuð og vann fínt þegar ég tók hana úr.Hún inniheldur þessa basik hluti s.s vælu,höggskynjara,víralúm,díóðu og allt það. en ég á bara eins fjarstýringu en get sennilega kóðað aðra í vinnunni sé e-ð áhugi fyrir þessu. Þetta er stæsta viper kerfið að mér skilst í viper familíunni…

Re: Startkerfi

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
sko, það er doldið mál að setja start í bíl.En til þess að það borgi sig er nauðsynlegt að bíllinn sé með beinni innspítingu… gengur ekki á gamla fiatinn með innsogsbarkanum.Ef þú ert að setja start í beinskiptan bíl þarf að setja rofa á skiptinguna sem fæst sennilega hjá 12volt eða aukaraf( allaveganna ekki til hjá nesradio). Annars borgar sig að hafa allaveganna grunnþekkingu á rafmagni og hvernig rafkerfi bílsins virkar. Það þarf að tengja inn á svissvíranna,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok