Ef þú ert viss um að HTML-ið sé ekki síbreytilegt þá myndi ég skoða hvort ekki væri hægt að ,,parsa" HTML textann með aðstoð reglulegra segða (sjá t.d. http://developer.java.sun.com/developer/JDCTechTips/2002/tt1008.html) Java 1.4 er nú loks kominn með stuðning við reglulegar segðir en fyrir eldri útgáfur bendi ég á Apache-Jakarta RegExp pakkann (http://jakarta.apache.org/regexp/) RS eru gríðarlega öflugt fyrirbæri og ég hvet þig til að líta á þær þó svo að þær henti kannski ekki endilega...