Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Burger King vs. McDonalds

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ok, þegar það var liðin svona vika frá opnun Burger Kings þá ætlaði ég að fá mér ostborgara, en gaurinn sagði að það væri engin ostborgari tilbúinn, svo hann spurði hvort ég mundi frekar vilja beikonborgara. Ég sagðist ætla að bíða frekar og svo þegar ostborgarinn var tibúinn borgaði ég fyrir hann og sast niður til að fara éta hann. En viti menn, gaurinn sem vann þarna lét mig fá beikonborgara!! Svo er annað dæmi sem ég er með en það var þegar ég fór á Idolið í Smáralind sem áhorfandi....

Re: Burger King vs. McDonalds

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég kýs McDonalds því þjónustan á Burger King er allveg hræðileg. Ég á allavega tvö dæmi til að sanna það ;)

Re: 2 ný WoW videos

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þetta virkar ekki hjá mér:/ Ég sé bara fyrstu sirka 2 sec og svo frosnar video-ið en ég heyri samt ennþá hljóðið :S Veit einhver hvað er að eða hefur lennt í svipuðu og náð að laga þetta?

Re: Ok msn vírusinn...

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
''XXX says: its you xxx says: einhver linkur'' Er hann vírus eða, því ég hef líka fengið þetta og fór á síðuna. Og ef svarið er já, veit einhver hvernig á að losna við hann?:S

Re: Forrit sem gefur þér hnitakerfi á mappið ? WTF

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég held að þú sért að meina cosmos en þú getur nálgst það hér www.cosmosui.org en bara svo þú vitir það þá geturu ekki séð lvl-in á high lvl gaurunum lengur, það var ákveðið að taka það út, ég veit ekkert afhverju samt:S.

Re: Simnet Linux.

í Battlefield fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég gæti ekki verið meira sammála, í gær sá ég max sirka 40 players inná en núna ekki meira en 26, sem var nú bara í smá tíma. Taka passan í burtu!!

Re: [WOW] The Power Of Iceland !

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þegar þið eruð komnir með dagsetningu, server annað í þetta getið þið þá gert aðra grein eða annan kork um þetta, Maður nennir einfaldlega ekki alltaf að vera að kíkja í þessa grein og sjá hvort þetta sé að fara eitthvað :þ Ég sjálfur er allveg til í að vera með í þessu, bæði upp á gamanið og geta prófað high lvl gaura, er lvl 31 druid eins og stendur.

Re: greinin

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mér finnst nú ekkert að þessari könnun

Re: Hvenar kemur hann?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hann Er kominn í skífunni, ég var að kaupa hann fyrir klukkutíma á laugarvegi, hann var ekki til í kringlunni. Loksins búinn að fá hann eftir ótrulega langa og leiðinlega bið.

Re: Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
ohh……… var að vonast að hann væri kominn :( Þarf víst að bíða lengur.

Re: Pet

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
hvar keyptiru hann??? Er búinn að bíða eftir honum lengi Og þú átt að gera eitthvað quest þegar þú nærð lvl 10 og þá geturu fengið pet

Re: spurning

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
http://www.hugi.is/blizzard/threads.php?page=view&contentId=1985542

Re: Made In Iceland og The Icelantic Legion

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
hehe, þetta legion í mínum fyrri pósti á auðvitað að verea guild :P Svo hvaða server eru þessi guild[u/] á?

Re: Made In Iceland og The Icelantic Legion

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
hvaða server eru þessi legion á?

Re: [WoW] Hvaða class er bestur í player vs. player

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Er hunter góður í PvP stríði, svona 20 on 20?

Re: topp 10 gítar sóló

í Músík almennt fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Gítarsólóið í july morning með Juriah Heep er langbest

Re: Iron Maiden

í Rokk fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Er búið að ákveða söludag og verð á miða?

Re: BF 2 wallpaper

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
er búið að ákveða hvenær bf2 kemur?

Re: Pimpin

í Leikjatölvur fyrir 20 árum
ég keyrði bara yfir gaurinn

Re: Herþyrla

í Leikjatölvur fyrir 20 árum
kannski er það ekki herþyrla

Re: Bandarískur hermaður myrðir Íraskann hermann....

í Tilveran fyrir 20 árum
sammála, maður sér það núna(samt sá maður það fyrr) að þessar hollywood myndir hafa mikil áhrif á Kanana

Re: Bandarískur hermaður myrðir Íraskann hermann....

í Tilveran fyrir 20 árum
lagaði það ekki nógu vel :P ''annars hefði verið mjög skrítið að hann hafi farið í herinn í upphafi'' og afsakið þrefalda póstinn minn

Re: Bandarískur hermaður myrðir Íraskann hermann....

í Tilveran fyrir 20 árum
meinti ‘'annars hefði veið skrítið að hann hafi farið í herinn í upphafi’' búinn að taka eftir því hvað það fer í fólk að sjá stafsetningavillur og þannig smámuni í greinum, korkum og svörum =)

Re: Bandarískur hermaður myrðir Íraskann hermann....

í Tilveran fyrir 20 árum
Held að þessir hermenn hafi ekki það gott heima hjá sér, annars mjög skrítið að hann hafi farið í herinn í upphafi

Re: Bandarískur hermaður myrðir Íraskann hermann....

í Tilveran fyrir 20 árum
Gaurinn sem drap upreisnarmannin var rekinn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok