Já kannski, foreldrar mínir eru nú trúlofaðir en ekki giftir sjálfir.. en þó með hringa svo það er eitthvað. Var ekkert að segja að það megi ekki líða tími á milli. Var bara sammála OP með að meiningin verður að vera til staðar að einhverju leyti. Sjálfur er ég ekkert að fara skipta mér af einhverju svona og pör mega alveg segja að þau séu trúlofuð eftir nokkra mánaða samband bara afþví bara (einsog greinin bendir til um), en mér og örugglega fleirum mun finnast það bara asnalegt.