Það sem mér finnst svo flott við þessa mynd er að það er sýnt frásögn Deliosar en ekki hvernig þetta var í alvörunni. Það er þess vegna sem þessi saga er alveg rosalega ýkt. Rétt eins og við myndum ýkja sögur til að gera þær áhugaverðri. Líka hvernig þeir taka lýsingum bókstaflega, eins og með villiköttinn í byrjuninni. Þegar Delios segir “it was as black as the shadow” eða e-ð í þá áttina, þá varð villikötturinn kolsvartur. Eða hversu ógeðslegir þessir prestar voru sýndir, er alveg viss um...