Ég var að pæla í því, hvenær á maður of mikið af tölvuleikjum. Eru mörkin við 10, 20, 30,40, 50, hver veit? Ég sjálfur á 12 leiki(+ nokkra ónothæfa) og er að bíða eftir nokkrum sem eru örugglega góðir. Ástæðan fyrir því að fólk fær sér nýja leiki er sú að fæstir leikir fullnægja þörfum þess. Það er alltaf eitthvað að. Léleg grafík, allt of stuttur, ömurleg stjórnun…and so on and on. En svo eru lekjaframleiðendur að dæla nýjum og nýjum leikjum út með metstuttu millibili. Og þar liggur...