Ah, þar gerir þú mistök. Stærðfræðilegur óendanleiki er allt annað en ‘praktískur’ óendanleiki, því að ef stærðfræðilegur óendanleiki væri sá sami og sá eðlisfræðilegi, þá mundi ekki vera til neinar endanlegar tölur, og öll stærðfræði sem við þekkjum mundi vera bull. Eðlisfræði fjallar hinsvegar mikið um óendanleikann, þ.e. fræðileg eðlisfræði, og er það mjög gott. Það væri gaman ef þí útskýrðir hvernig munurinn á stærðfræðilegum og eðlisfræðilegum óendanleika er. Og svo er það hvernig menn...