Hæ, Trúarbrögð ganga meira og minna út á það að undirbúa manninn fyrir dauðan. Það er að segja hughreysta mann; að þegar maður deyr þá sé tilveran alls ekki búin, heldur munum við vakna á enhverjum stað (t.d. himnaríki) og lifa að eilífu þar. En til hvers? Af hverju vorum við þá að eyða örfáum árum á jörðinni? En ef að ekkert gerist þegar við deyjum? Sumt fólk undirbýr sig alla ævi að deyja, áttar sig svo kanski á því þegar það á viku eftir ólifaða (greinast kanski með sjúkdóm eða eitthvað)...