1. Náð 18 ára aldri “að ég held” og þá er það bara fyrir mótorhjól sem eru undir 250cc .. svo eftir 2 ár eða við 21 árs aldur geturu farið á 250cc+ 2. Ef þú kannt ekki að gera við hjólið sjálfur áttu ekki að fá þér mótorhjól .. “sport” hjól redlinea í 13.500rpm “nýju þeas” og þetta þarf að stilla af og til .. , Samt eru það oftast gírkassarnir “oftast annar gírinn” sem er að gefa sig á þessum hjólum. Suzuki GSXR eru í uppáhaldi hjá mér :) 3. Leður er það EINA sem blívar eins og það er orðað...