Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Jackal
Jackal Notandi frá fornöld 54 stig

Re: Strípur í dökkbrúnt hár ?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
með svona dökkt hár verður það lang oftast gyllt

Re: paraleikir fyrir böll :*

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
enda er ég nokkuð viss um að þú sért ekki partur af “pari” :) og ef þú værir það .. þá mæli ég ekki með að stinga uppá þessu við önnur pö

Re: Görlíz

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
já það er það kanski :) en ég er sáttur við að horfa bara í spegilinn á leiðinni út og ef hárið er ekki að gera góða hluti að setja vax í það , 30 sec verk :)

Re: paraleikir fyrir böll :*

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
held það sé greinilega af svörunum hérna fyrir ofan að þú sért ekki að fara að fá góð ráð hérna um þetta. Annars bara spjalla …

Re: Halló? Hjálp

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Segja hæ er góð byrjun :) reyna að draga upp smá sjálfstraust og go for it :) annars lesa greinarnar frá molanum ..

Re: Görlíz

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
eftir að hafa lesið þetta er ég sáttur við að vera karlmaður :) .. Bætt við 18. janúar 2007 - 16:53 þá öll replyin :)

Re: Námskynning í Reykjavík 17. - 23. febrúar n.k.

í Margmiðlun (gamla) fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ertu einhverstaðar með lista yfir það sem er kennt “var að skoða síðuna og var ekki alveg að kveikja á perunni strax” er stúdent úr raungreinum og er að fara í sveinspróf í rafvirkjun og er að pæla í að mennta mig eithvað meira.

Re: Schumacher fengi hjartaáfall í Nascar

í Formúla 1 fyrir 17 árum, 10 mánuðum
að kalla Nascar KAPPAKSTUR er bara bull .. þeir fara í hringi !!! . þetta kallast ekki braut þegar það eru bara 4 beyjur allar til vinstri NASCRAP er orðið yfir þetta .. ameríkanar eru bara snargeðveikir .. enda er nascar held ég hvergi annarstaðar en í bandaríkjunum ..

Re: V/ könnunar um breytingu á nafni áhugamálsins úr /formula1 yfir í /akstursithrottir?

í Formúla 1 fyrir 17 árum, 10 mánuðum
það eru bara einhverjir 16 ára pattar á skellinöðrum og drullumöllurum :)

Re: V/ könnunar um breytingu á nafni áhugamálsins úr /formula1 yfir í /akstursithrottir?

í Formúla 1 fyrir 17 árum, 10 mánuðum
það yrði amk góð byrjun :) , Væri amk meiri líkur að ég færi að gera greinar yfir Motogp, WSBK , AmA SBK en samt ekki 100% þar sem ég veit að það eru ekki margir sem hafa áhuga á því .. hvað þá vita nöfnin á þeim sem keppa í þessu. Ekki mikill áhugi á mótorhjóla keppnum á íslandi nema innan lokaðs hóps sem stundar að hjóla en ef af þessari breitingu verður geturu alltaf talað við mig ef þig vantar einhverjar upplýsingar um það :)

Re: Besti bjórinn ?

í Matargerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
hehe .. þetta segi ég alltaf líka .. föstuadgur .. hauga fyllerí .. laugardagur .. þynnka frá helvíti .. svo hringir síminn .. og þá er einhvað helvítis party :) og að sjálfsögðu mætir maður eins og alger vitleisingur og bíður upp á fallegan sunnudags morgun með ennþá meiri þynnku

Re: Besti bjórinn ?

í Matargerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
já .. þetta er bara svona :) .. þú ert komin lengra en ég í þroskanum amk þar sem þú ert farin að geta forðast þetta á meðan ég er ennþá í þynnku pakkanum eftir hérumbil hvert einasta fyllerí “amk þau góðu”

Re: Skóla ????

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Gott að þú veist hvað þú vilt :) ég er ekki ennþá búinn að komast að svarinu við þeirri spurningu sjálfur , þú þarft líklegast að fara i skóla úti til að þess að læra dýralækninn , þeir eru öruglega með staðlað svar við svona “náms” spurningum eða eru mjög fljótir að svara .. og þetta er framtíðin þín .. og fyrst að þú vilt þetta svona mikið þá áttu að vera búinn að skoða hvað er í boði og hvernig er best að komast að því markmiði sem þú vilt :)

Re: Besti bjórinn ?

í Matargerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
hehe .. lifi lífinu “eldra” en ég :) jájá mátt alveg eiga það þar sem ég er ungur í anda eina skiptið sem ég man eftir að ég hafi “fýlað” hvítvín var þegar ég var LANGT kominn með jagermeizter flösku í árshátíð hjá fyrrum vinnuveitanda .. var orðinn VEL skrautlegur og gerði hluti sem ég hefði betur slept :) EN ég vinn ekki þar lengur svo þetta er allt í góðu .. bara minningar í bankan “svona 200+ mans á árshátiðinni” sterkt áfengi fer illa með mig .. en áfengi fer illa með viljastyrkinn minn...

Re: Besti bjórinn ?

í Matargerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
já :) þú ert líklegast svoldið mikið eldri en ég :) en hvítvín er ekki fyrir mig .. og ekki rauðvín heldur .. er ennþá bara í bjórnum og vodka blönduðum drykkjum. það eru nokkrir hlutir sem ég set ekki uppí mig vegna OFUR þynnku sem fylgir því þar á meðan kampavín “bara 1 dagur á ári sem ég drekk það og EINS gott að ég sé orðinn mjög ölvaður þá því að þá veit ég ekki betur en að það sé í lagi” romm er af hinu illa líka , er ekki alveg búinn að fullprófa viskí en ég held að því fylgi mikil...

Re: Entourage ... hætt??

í Gamanþættir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Entourage eru eðal þættir og “veit ekki hvort þeir eru hættir á stöð2” , en það eru komnir út 12 þættir held ég úr 3 seríu á HBO úti .. og byrjar aftur 18 mars úti .. en stöð 2 hlítur að sýna þetta á endanum. og hvernig er ekki hægt að fíla Entourage ? .. Johnny drama = Snillingur .. svo er Ari ekkert nema snillingur líka ..

Re: Besti bjórinn ?

í Matargerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
+1 ….. áramótin .. kippa af corona svo thule til að halda sér við :) .. svo náttla drykkir niðrí bæ þegar ég koma þangað .. fæ mér venjulega aldrei bjór þegar líður á kvöldið .. Byrja alltaf á bjór en enda oftast í einhverjum sudda þreföldum drykkjum sem heita einhverjum nöfnum sem eru ekki segjanleg á huga :) Tuborg er mesta piss sem til er og ég helli því frekar niður og verð edrú en að drekka það helvíti það er til svo mikið af bjór og þeir eru flestir drekkanlegir en að lenda á góðum...

Re: Skóla ????

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Framhaldsskóla eru svoldið öðruvísi en grunnskólar. Ef þú ert ekki með nógu góðar einkannir til að komast inní skólanum þá hefuru tíma til að redda því .. bara taka á læra , MH er fínn skóli og er með góðan kór. getur prófað að senda e-mail á skólan sem kennir þetta dýralæknis dæmi og spurja hvað þeir leitast mest eftir í menntun frá menntaskóla ect. En þú ert ennþá ung(er að giska að þú sért stelpa nenni ekki að checka) hlutirnir breitast .. kanski viltu ekki fara í dýra lækninn. Hver veit.

Re: Eftir menntaskólann?

í Skóli fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Er að fara að útskrifast líka núna fyrir sumarið og ég á eftir að fara í feitustu útskriftar fyllerísferð í sögu íslands :) … sérstaklega þar sem gaurarnir sem ég er að útskrifast með eru algerir snillingar. Hef farið í 2 vikna fyllerís ferðir og verið góður á því .. en ég ætla að toppa þær 200% í sumar … En annars er ég ekki viss hvað ég ætla að gera þegar sumarið er búið .. Háskóla í danmörku kemur sterkur inn .. en mig langar svoldið mikið bara að vinna og byrja að takast á við alvöru...

Re: Rangt númer

í Rómantík fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég gæti verið búinn að drekka kút af bjór á klukkutíma og ég skal lofa þér því að ég færi ekki að slá vitlaust númmer “óvart” inní síman hjá einhverri gellu sem væri að biðja um númerið mitt .. “sama hvað ég væri ölvaður”

Re: Hmm skrýtið hjól?

í Mótorhjól fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég hefði nú meiri áhyggjur af því hvernig þú ætlaðir að stoppa .. þar sem ég sé ekki mikið um bremsur á þessu

Re: Huh ??!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Og hvað með það að einhver snobb pía sem þú þekki ekkert sé að tala um að fötin þín séu ekki “inni” við einhverja vini/vinkonur. :) Sleppa því að fara í kringluna / smáralind .. ég fer þangað svona 5x á ári .. “hugsanlega oftar í kringluna þar sem ríkið er þar og það er næst mínu heimili” lífið verður mun auðveldara þegar þú hættir að pæla í því hvað aðrir eru að hugsa :)

Re: Huh ??!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég veit ekki hvort að ég er eithvað skrítinn eða hvað en ég pæli aldrei í svona fata merkjum. Horfi bara á fötin og ef þau eru flott þá er það nóg. ef þú ert í einhverri hræðilega ljótri peysu með flottu merki .. ertu samt í hræðilega ljótri peysu. Þegar ég horfi á stelpu pæli ég ekki í merkjunum eða tísku. Ég tek eftir því ef hún er smart til fara. Eina sem ég á sem er einhver flott merki eru skór / jakkaföt , “reyndar á ég skó sem kosta yfir 30þ og nokkra jakka sem eru á 40+ en það er auka...

Re: Léleg tölva? eða bara óheppin?

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 10 mánuðum
verð nú að segja að í lang lang flestum tilvikum þegar einhver búnaður virkar ekki er það notenda vandamál ekki í tölvunni sjálfri :) að senda tölvuna í viðgerð útaf smávandamálum er kostnaðarsamt og óþarfi þar sem svoleiðis viðgerðir eru ekki ódýrar. þú ert bara óheppin , veit ekki hvernig mac'arnir eru hvernig áræðanleika varðar .. en það tekur smá tíma að læra á maccana þar sem þeir eru aðeins öðruvísi. En vonandi verðuru ekki jafn óheppin með þessa nýju tölvu.

Re: ljós

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 10 mánuðum
hann er svona heiðars týpan .. en ekki alveg kominn með allt í 110% :) .. er með sögur af honum og heiðari sko .. en ætla ekki að segja það hérna .. þar sem þetta er ekki “privat samtal” og alltof margir sem gætu þekkt til hérna“ en já .. það sést strax á mér að ég er ekki ljósa týpan en ég fór alltaf með félaga mínum bara eftir æfingar á sínum tíma .. ”geðveikt harður .. fara að lyfta og svo í ljós" … áfengi bjargaði mér frá þeirri böl ..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok