Hundarnir sem ég hef átt. ég átti heima útí sveit þannig að ég tel upp hundana sem hafa verið í minni sveit. Amma mín og afi eiga samt nokkra hundana. Alfreð: Íslenskur fjárhundur, afar skemmtilegur og góður. Eitt sinn bjargaði hann frænda mínum frá druknun. Svo varð hundurinn fyrir Traktor, dýralæknirinn kom og þurfti að lóga honum. Brúnó: Blendingur, ég man ekkert rosalega vel eftir honum, en það eina sem ég man var að honum var lógað ári á undan alfreð. Jakob: Jakob var besti hundur í...