Þetta er Nýja trommusettið mitt sem ég var að kaupa í Hljóðfærahúsinu. Þetta er PDP CX series By DW drums. Í því er ein 10'' páka, ein 12'' páka, ein 14'' gólfpáka, ein 16'' gólfpáka, 14'' snerill og 22'' Bassatromma. Í því er líka Zildjian ZXT hihat 14'' og Zildjian ZXT 20'' ride. Og sVo er það 16'' Sabian AAX metal crash