Þetta er mjög flott sett. Finishið er mjög flott, Midnight Blue Fade er flottur litur. Uppsetningin er ekki sú þægilegasta fyrir mig, en hún gæti verið það fyrir þig. Persónulega myndi ég færa Floor tom-inn nær bassatrommunni, þá þarftu ekki að teygja þig, eins og ég myndi þurfa að gera, þar sem hún er frekar langt frá. Fólk á Huga er asnalegt. Ertu nokkuð með 18" A Breakbeat Ride? Annars, haltu áfram að berja húðir ;)