William Harrison Dempsey fæddist í Manassa Colorado þann 24 júní 1895. Hann átti 11 systkini og fór að heiman 16 ára að aldri. Hann laumaði sér oft með lestum og dvaldist reglulega í litlum þorpum nálægt námum. Það var á þeim tímapunkti að hann lærði að berjast, og í umsjón Jack “Doc” Kearns rotaði hann Jim Flynn, Fred Fulton, fyrrum heimsmeistara í léttþungavigt Battling Levinsky og Gunboat Smith. Fyrir þá sem þekkja ekki Jack Dempsey þá er óhætt að segja það að hann er einn skæðasti og...