Mig vantar að láta lagfæra uppsetningu á Apache-PHP fítus. Ég er sumsé engin mannvitsbrekka þegar það kemur að uppsetningu og stillingum á vefþjónum þótt ég geti fiktað soldið í PHP/SQL. Á 88.149.100.5 eru nokkrar heimasíður vistaðar, á einni þeirra (www.eggin.is) notast ég við Mambo (www.mamboserver.com) en málið er að ég virðist ekki geta notað send funktjónina í PHP til að senda meil. Ég veit ekki hvort það er vegna eldveggs eða hvað. Því vantar mig einhvern sem getur reddað þessu f. mig...