Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JTG
JTG Notandi frá fornöld 48 stig

Re: Sniðugur bílskúrshurðaopnari

í Bílar fyrir 15 árum
Haha, þá væntanlega ferðu bara inn um dyrnar á húsinu þínu! Þetta virkar bara eins og að hafa fjarstýringu í bílnum þínum. Þú ert nú varla alltaf með hana á þér.

Re: Sniðugur bílskúrshurðaopnari

í Bílar fyrir 15 árum
Ég kannaði málið. Það er hnappur á móttakaranum sem hægt er að ýta á til þess að opna hurðina innan frá.

Re: Sniðugur bílskúrshurðaopnari

í Bílar fyrir 15 árum
Hurðin virkar víst eins og áður. Þetta getur bara verið hrein viðbót stendur þarna. Skilst að þú getir tengt þetta við marga bíla á heimilinu. Þannig að það skiptir engu máli þó að enginn bíll með þessu sé ekki heima.

Re: Sniðugur bílskúrshurðaopnari

í Bílar fyrir 15 árum
Rakst bara á þetta

Re: Vantar 14

í Bílar fyrir 15 árum, 1 mánuði
5x100

Re: Geirfugl

í Flug fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þú ert pottþétt velkominn Cessna. Mættu bara.

Re: Hve marga tíma ertu með?

í Flug fyrir 18 árum, 3 mánuðum
527.9 CPL/IR/MEP/FI

Re: C-152 OG UMFERÐARHRINGUR.

í Flug fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég veit ekki hvort það sé hægt að kalla C-150 eða C-152 gripi :) En jújú vissulega fín vél í það sem hún var gerð fyrir.

Re: Warrior á Akureyrarvelli

í Flug fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já gríðarlega töff mynd. Unaðsleg flugvél vægast sagt. Maður hefur flogið henni all mikið síðustu tvö ár.

Re: "LANDSFLUG"

í Flug fyrir 20 árum
Ég verð að vera sammála ykkur. Að kaupa tékk er kannski ekki það sem mann langar mest að eyða peningum sínum í. Þegar það hefur verið verk félagsins um alla tíð. Ég vona og mér sýnist sem að komandi tímar séu að flugfélögin fara aftur að borga tékk fyrir sína menn. Ég held að maður sleppi því að kaupa tékk eins og staðar er í dag.

Re: "LANDSFLUG"

í Flug fyrir 20 árum
Tékkurinn á Dornierinn er ekkert dýr, ef maður miðar við t.d. 737 tékkinn. Annars er maður búinn að missa alla skynjun á fjárhæðir síðan maður fór að fljúga. Í 737 tékknum þurfa menn að fara út í kassa og annað slíkt. Enda kostar hann rúmar 2 milljónir.

Re: Könnunin

í Flug fyrir 20 árum, 1 mánuði
Nú er ég heldur betur svekktur SBG :D Alveg sammála síðasta ræðumanni. Það vantar Flugskóla Akureyrar.

Re: 757 á BIAR ...

í Flug fyrir 20 árum, 2 mánuðum
737 vélin sem Icelandair var með í cargoinu er farin. Hún var með stafina TF-FIE ef ég man rétt. Held að hún hafi farið í Mars 2004.

Re: 757 á Birk

í Flug fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hún fór til Egillstaða. Ég held að hún hafi farið með eitthvað bankafólk, minnir að það hafi verið landsbankinn.

Re: 100kg í bekk (smá spurn.)

í Flug fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta eru frasar í snilldar mynd sem kallast Kapteinninn sem fjallar um Captain Thrust :D

Re: 100kg í bekk (smá spurn.)

í Flug fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Captain Thrust :D

Re: Boeing-777

í Flug fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þeir eru býsna öflugir. Þeir fara held ég niður í 30°

Re: Björn Pálsson

í Flug fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það er einn Björn Pálsson sem kemur í huga mér. Það gæti verið einhver allt annar en sá sem þú ert að tala um. En sá Björn Pálsson hóf flug frá Reykjavík á sama tíma og Tryggvi Helgason frá Akureyri, þetta var held ég eitthvað um 1960. Björn Pálsson flaug held ég líka frá Egilsstöðum 1960-68, Austurflug frá 1970 og Flugfélag Austurlands frá 1972 til 1997, þegar svo Flugfélag Íslands tók við. vona að þetta hjálpi kv. Jónas #4405

Re: Furðulegt!

í Flug fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það þarf held ég alls ekki að þýða neitt slæmt þó að “gufuslóð” (vapour trail) sé dökk. Það hlýtur bara að vera eitthvað í þá áttina að útblástur vélarinnar blandast kannski betur við gufuna sem verður á eftir en loftið í kring, annars veit ég ekki sko. Það er auðvitað misjafnt hvað hreyflar véla gefa frá sér dökkann útblástur, fer trúlega eftir ástandi hreyfils. Vonum að þetta hafi bara átt sér saklausa orsök kv. JTG #4405

Re: Smá lesning fyrir piper kalla

í Flug fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Milljón mareneraðar marglyttur á Mjóafirð! þetta er Tinni!

Re: Veit einhver um flugsllis sem !!!!

í Flug fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Fairybattle er auðvitað frægasta dæmið. Vélin sem Hörður vann roslega mikið við að finna. Hlutar úr henni eru að finna á flugminjasafninu hér á Akureyri.

Re: 36 sinnepsprengjur og aðrar heimsfréttir

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta er alveg hárrétt. Fyrst þegar maður sá þessa fyrirsögn, sá maður nú ekki fyrir sér nokkrar sinnepstúbur sem litu út eins og ævafornar múmíur, vafðar inní eitthvað plast. Grafnar ofan í jörð og örugglega öllum gleymdar.

Re: Þota rennur til á Reykjavíkurflugvelli

í Flug fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þar með er það ljóst að BIAR vinnur verðlaunin Best mokaðasti flugvöllurinn 2003 Gefum honum gott klapp

Re: Jólafagnaður FÍE

í Flug fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hefði óneitanlega mætt, væri ég fyrir sunnan. kv. JTG

Re: Einkaflugmaðurinn og Gleðisveit Ingólfs

í Flug fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Alveg er það hárrétt hjá þér Skyhawk. Leiðinlegt hvað sögurnar blásast svona upp. Færður á lögreglustöðina.. hehe alveg ótrúlegt. kv. Jónas
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok