Það er einn Björn Pálsson sem kemur í huga mér. Það gæti verið einhver allt annar en sá sem þú ert að tala um. En sá Björn Pálsson hóf flug frá Reykjavík á sama tíma og Tryggvi Helgason frá Akureyri, þetta var held ég eitthvað um 1960. Björn Pálsson flaug held ég líka frá Egilsstöðum 1960-68, Austurflug frá 1970 og Flugfélag Austurlands frá 1972 til 1997, þegar svo Flugfélag Íslands tók við. vona að þetta hjálpi kv. Jónas #4405