Það hefur lengi verið deilt um áhrif ofbeldis í tölvuleikjum á fólk og oft vaknað spurningar um hvort ekki ætti að hafa svipað eftirlit með þeim og með kvikmyndum. Í <a href="http://www.zdnet.com/gamespot/stories/news/0,10870,2602950,00.html“>þessari</a> frétt á <a href=”http://www.gamespot.com“>GameSpot</a> kemur fram að dómstóll í British Columbia í Kanada hafi úrskurðað að leikurinn Soldier Of Fortune, sem inniheldur nokkuð magn ofbeldis, skuli vera flokkaður á sama hátt og...