Fréttatilkynning Hugur 16. árgangur Út er kominn 16. árgangur Hugar (2004), tímarits Félags áhugamanna um heimspeki. Ritstjóri er Davíð Kristinsson. Þema heftisins að þessu sinni er samfélagsrýni hollenska heim-spekingsins Benedict de Spinoza (1632–1677). Gilles Deleuze færir rök fyrir því að Siðfræði Spinoza sé líkt og sifjafræði Nietzsches handan góðs og ills, enda báðir grunaðir um efnishyggju, siðleysi og guðleysi. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir víkur í grein sinni m.a. að raunsæjum og...