Gibson framleiða að mínu mati skemtilegustu gítarana. Einn sá skemtilegasti gítar sem ég hef prófað er Gibson Florentine. Þessi gítar er að grunninum til Gibson Les Paul. Það sem er frábrugðið við hann er að hann er að hluta til holur að innan, eða með tvær “f-holes”. Þetta gefur honum svona klassískara útlit en hefðbundni Les Paul gítarinn og gerir einnig hljóminn einnig skemmtilegri. Þegar spilað er með hreinan hljóm þá er hljómurinn svona meira acoustic og klassískari heldur en í...