Ég hef verið að velta fyrir mér afhverju maður lifir, hvaða tigangi gegnir það. Erum við fædd til þess að deigja eða er eithver tilgangur með lífinu. Bróðir minn sem er prestur gaf mér þetta svar þegar ég spurði hann hver tlgangur lífsins er. Hann sagði að guð hefði skapað manninn og að maðurinn væri skapaður til samfélags við guð. En síðan kom syndin í heiminn og maðurinn hefur nú val hvort hann biður guð um að fyrir gefa sér syndirnar eða ekki. Ef að maðurinn biður guð um að fyrir gefa sér...