Ég er nú bara búin að spila golf í nokkrar vikur og hef gaman af og hef náð góðum árangri allavegana með járnin, En ég húkka mjög oft með járnunum en slæsa aldrei. hvað gæti ég verið að gera vitlaust ? er það bakið eða gripið?, eitthvað annað? Ætla nú ekki einu sinni að lýsa árangrinum með trékylfunum, ekkert þar til að státa sig yfir:) . Er hreyfigreining góð hugmynd að fara í og hvað kostar svoleiðis?. Eru góð kennsludvd í boði og hvaða þá ? bestu kveðju