Ég átti nú bara við að nánast allar fréttir í mörg ár snérust um verðbréf og vísitölur. Þetta gat aldrei farið á annan veg en sem fór. Ekki bara á Íslandi, heldur einnig um allan heim. Ég er svosem sammála um að það var eftirspurn eftir fólki í fjármálageiranum. En hann var bara ekki ekta. Gaf ekkert af sér . Bara loftbóla. Einnig var eftirspurn eftir iðn og verkafólki, þá aðalega til kárahnjúka. Það skildi þó eftir sig eitt stykki virkjun. Vonandi reddar hún einhverju. ps. það er iðnmenntað...