Fyrsti Muscle bíllinn Mig langar til að skrifa grein um einn af mínum uppáhaldsbílum, Pontiac GTO. Ég hef því miður ekki orðið þeirrar ánægju afnjótandi að keyra svona dýrgrip, og verð því að styðjast við greinar úr greinasafni HOT ROD tímaritsins (Pontiac Firebird, Trans Am and GTO). Það kemur ekki oft fyrir að sérfræðingar komi sér saman um nokkurn skapaðan hlut. Bílasérfræðingar eru ekki betri en aðrir (verri ef eitthvað er) og geta þeir rifist dögum saman (ef ekki árum) um hve mörg...