Ég spurði áðan hvaða draumabíl menn eiga, sbr. könnun sem er í gangi. Flestir misskildu spurninguna og töldu mig vera að spyrja um draumabíl (almennt). Ég var ekki að spyrja um theoríska draumabíla, heldur að margir hér inni segjast eiga draumabílinn, og mig langar til að vita hvaða draumabíl þeir eiga. Minn draumabíll var 3rd gen Transam, og ég á hann (og hef átt nokkuð lengi). Hvaða draumabíl EIGIÐ þið? JHG