Ég hef sett upp nýjann AQ server á skjalfti5.simnet.is:27910 sem er nákvæm eftirmynd af 27910 á skjálfti4 nema að S5 er með um 163 mismunandi möpp til að leika sér með. Mín hugmynd er að hafa hann sem “maptest” server. Kosturinn við S5 (IMHO) er að hann er ekki með neitt af þessum standard möppum sem eru á S4 í rotation (þó er hægt að vóta þau inn, ásamt öllum hinum 163 möppunum). Möppin í rotation á S5 eru: Desert, Ghetto, 666Mines, DeepCanyon, Subway2, MgibCity og Matrix2. Það er hægt að...