Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hrista aðeins upp í þessu áhugamáli

í Black and white fyrir 19 árum, 10 mánuðum
við skulum nú ekki vera of vissir að hann komi út eftir 3 - 5 mánuði þótt það gæti alveg gerst en maður vill ekki verða fyrir vonbrigðum.. ég spái að hann verði kominn einhvertíman í haust.. en já ég er ekkert búinn að gleyma þessum leik.. ég gái ennþá á www.planetblackandwhite.com og öðrum eins síðum eftir einhverjum fréttum og ég geri þetta á hverjum degi !!

Re: Spjallið - tengist ekkert allt B&W.

í Black and white fyrir 19 árum, 10 mánuðum
vá ég var að sjá þessa grein í dag og já ég er sammála að skrifa einhvað um Fable þótt ég sé búinn að vinna hann 3svar og kominn með feitt leið á söguþræðinum í kjölfari þess :) hehe

Re: Gleðileg Jól

í Black and white fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég held að það sé engin spurning sko að það komi fleiri aðdáendur Black and white þegar bw2 kemur út sko úff.. :P veit allavega sjálfur um nokkra.. ;)

Re: Hjálp með að haxa Fable

í Black and white fyrir 19 árum, 11 mánuðum
that's the spirit.. ;)

Re: Hjálp með að haxa Fable

í Black and white fyrir 19 árum, 11 mánuðum
eee.. sko.. þú verður að vera með moddaða xbox sem að getur kostað upp í alveg 15.000 kr. (hefur mér verið sagt) en ég borgaði ekki eyri því að frændi minn gerði það fyrir mig. en já ef þú ert með moddaðann xbox þá ferðu bara á netið og leitar á google.com að Xfer sem er forrit til þess að færa leiki yfir á xbox. Veit ekki um neinn emulator.. efast um að það sé þá létt að finna hann.. :/ mæli með að kaupa bara Xbox og láta modda hana ;) borgar sig. Ég er alltaf að nota mína allstaðar.

Re: pæling

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
hmm.. já.. en þetta var bara svona “test” tæmi og átti bara að “teleportast” ;Þ fyrirgefiði enskjusljétturna

Re: Grrrrr....!!!!!

í Black and white fyrir 19 árum, 11 mánuðum
persónulega finnst mér þessi aðeins of ýktur en samt auðvitað helvíti töff.. :)

Re: Valve tilkinning um hl3

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Vá hvað það fóru allir í defence mode bara þegar hann sagði þetta haha.. :D en já hl3 kemur….. kjáni ;P

Re: ég var að pæla

í Black and white fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Held að það verði ennþá þannig að þau þurfa að trúa á mann til þess að maður geti eignast þorpið.. en mér fannst það soldið fáránlegt á tímum.. ef ég mundi sjá fljúgandi tré þjóta frammhjá 20 metra ljóni.. þá mundi ég gefast upp og trúa sko.. :) Fólkið verður ekki að væla eins mikið heldur verður það miklu sjálfstæðara þannig að.. ef það vantar mat þá fer það og NÆR í mat sama gildir um allt hitt (við, ore, etc.) Niðurstaða: 1000000000000 sinnum betri :D

Re: Dett altaf úr (CTD)

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ég fékk þetta líka en er búinn að laga.. þetta kom eftir deathmatch update-ið .. það sem ég gerði var að fara í: C:\Leikir\Valve\Steam\SteamApps\j3rx\half-life 2\bin og þar sá ég að það var fæll sem heitir dxsupport.cfg og annar sem hét Copy of dxsupport.cfg þannig að ég svissaði þeim bara þannig að Copy-ið varð dxsupport.cfg og dxsupport.cfg varð copy-ið og þá virkaði hann.. Það getur vel verið að deathmatchið virki þá ekki ég hef ekki prufað það.. :) en ég fiktaði bara og fann það.. :)...

Re: Black & White II

í Black and white fyrir 19 árum, 12 mánuðum
gaur.. stemmarinn er langt frá því að vera búinn hjá mér.. Ég mundi bíða (óþolinmóður) í ár í viðbót eftir þessum leik.

Re: Black & White II

í Black and white fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Fyrir guð sem lýtur niður til jarðar verður landið ekki mikið fallegri. Endalausir grasgrænir hagar bærast í vindinum, tindrandi blár særinn teygjir sig lengra en augað eygir og sólin leikur við sjóndeildarhringinn. vá þekkiru Stein Steinarr ? :P en já vel mælt :) kveiktir neista í bálinu mínu.. ;Þ

Re: Freaky !

í Half-Life fyrir 20 árum
hahaha ojj.. :S

Re: B&W2 - fight

í Black and white fyrir 20 árum
þetta er SVO FLOOTTT.. og mér finnst líka töff að það er EKKI hægt að controlla dýrinu í fight ! :D

Re: OMG

í Half-Life fyrir 20 árum
fyrir 5 mín var það 1 mín.. :D

Re: Kusa er reið :0

í Black and white fyrir 20 árum
baaara nice mynd mar!!!

Re: Leikir Frá Lionhead Studios

í Black and white fyrir 20 árum
sko.. söguþráðurinn er þannig að þú varst guð í númer eitt og fórst í burtu frá fólkinu því þú varst eini guðinn og fólkið þurfti ekkert á þér að halda þannig að þú tókst þér frí. Í númer tvö kemurðu aftur (sem sami guðinn) og hjálpar fólkinu í stríðinu. GTA er ekki leikur til að miða við þennan.. í GTA er enginn af gaurunum sami aðilinn en í Black & White 2 ertu sami guðinn og þú varst í númer eitt.. Það á líka að vera hægt að færa dýrið úr Black & White 1 yfir í Black & white 2..

Re: Leikir Frá Lionhead Studios

í Black and white fyrir 20 árum
hmm.. já reyndar en þetta fylgir samt söguþræðinum af númer 1.. þannig að ef þú ferð beint í númer 2 þá er ekki víst að þú skiljir alveg hvað er í gangi.

Re: Leikir Frá Lionhead Studios

í Black and white fyrir 20 árum
Hmm.. Black & white verður ekki endurútgefinn og Black & white 2 er ekki sjálfstætt framhald, þú sem guð snýrð aftur til Eden til að gá að fólkinu og allt er í rugli (sem sagt stríð og aðrir guðir komnir) en annars mjög fín grein.. :D btw smá meira um Dimitri, sem ég sjálfur er að drepast úr áhuga yfir, er að Peter Molyneux kom til einhverra til að gefa út þennan leik og þeir sögðu að hann væri ruglaður og að hann gæti ALDREI nokkurntíman gert svona leik eins og hann sagðist ætla gera...

Re: Fable

í Black and white fyrir 20 árum
ha, nei, það er ekki hægt.. þeir settu það ekki í hann útáf þeir náðu því ekki vegna þeir voru búnir að ákveða dag og mundu ekki ná því.. allavega var mér sagt þetta.. ég er ekki með beint löglega útgáfu af honum (kind of short on cash at the moment) en kaupi mér hana þegar ég get. Þessvegna get ég ekki spilað hann á XboX live

Re: Nice

í Half-Life fyrir 20 árum
right in tha smacke

Re: bush að taka starfið allvalega

í Háhraði fyrir 20 árum
hvernig fattarðu þetta ekki ? þessi maður á bara alls ekki að vera með eins mikil völd og hann hefur með bandaríkin ! Hann er eins og lítið barn að leika sér með eldvörpu.. he can't handle it !

Re: Úlfur! Úlfur!

í Black and white fyrir 20 árum
Vá maður fær bara sáðlát af því að sjá þetta mar umm.. ;)

Re: Er Black & White góður?

í Black and white fyrir 20 árum, 1 mánuði
þú getur farið á http://borg.dmm.is/mercia og séð þarna um BW1 þá sérðu hvað hann er um og hvort þér líkar vel við hann eða ekki, að mínu mati er þetta ennþá besti leikurinn minn frá því að ég byrjaði að spila tölvuleiki (and I'm a man who loved his doom games). Þannig, já, hann er mjög góður og nei hann verður aldrei úreltur (nema kannski smá þegar Black & white 2 kemur út).

Re: Innanlands!!

í Half-Life fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hey, ég dl-aði þessu og setti þetta í steam folderinn og hvað geri ég næst ?? þarf ég ekki að extracta .gcf file-inum einhvert með einhverju einhverveginn ? :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok