ég skal skipta við þig, Street Fighter 4, er það ekki nýjasti Street Fighter ? minnir að ég eigi hann, hef voða lítið spilað hann þar sem ég hef verið svo upptekinn í Killzone 2 online :P
okkur í ecco vantar mann bara á föstudaginn, einn okkar er að vinna á föstudagskvöldið, þarft ekki að borga þig inn ef þú ætlar bara að spila á föstudagskvöldið (ekki að vera svo restina af helginni) gegn því að þú spilir á tölvunni okkar 5ta manns PM ME
ég er að reyna að smala í eitt lið til að mæta upp á gamanið.. þannig ef þú varst eikkerntímann í ecco og langar og koma á lanið til að hafa gaman af, þarft ekkert að hafa verið búinn að spila neitt mikið upp á síðkastið, endilega hentu á mig línu hérna á huga :P en lineuppið sem komið er er.. J1nX Payne klerx
ég er að vinna í því að smala saman í eitt gamalt ecco lið upp á funnið :D ef þú varst eitthverntímann í ecco og langar að mæta á lanið (þarft ekkert að vera búinn að spila mikið síðan) endilega sendu mér pm :D Bætt við 6. maí 2009 - 18:59 úbbs tók ekki eftir að þetta er source
5. umferð miðvikudaginn 21. janúar De_Cpl_Mill / De_Tuscan (Ef lið semja um að nota mill mega þau það, en ef 1 liðið vill forge þá verður tuscan spilað) Þessi setning meikar náttrlega ekkert sense…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..