Ég hef heyrt að leyfilegt sé að kaupa tilbúnar dökkar rúður í fram hliðarrúðurnar með mjög lítilli skyggingu. Og ef þú ert með mígreni á háu stígi, var mér sagt, þá máttu kaupa sérstaka rándýra framrúðu með lítilli skyggingu. Hef þó ekkert kynnt mér þetta. Mér var bent á Subaru Imprezu turbo í sumar og mér var sagt að þessi aðili hefði fengið einhverja undanþágu frá þessum lögum, sökum mígrenis, og væri kominn með skyggða framrúðu. Ég er ekki frá því að framrúðan hafi verið aðeins dekkri, þó...