Í framhaldi af síðustu grein langar mig að koma á framfæri hugmynd af nýju skattkerfi sem ég búin að ganga með í maganum í þónokkurn tíma. Til að þetta skattkerfi getið orðið að veruleika þarf fyrst að hætta allri peningaútgáfu og gera samfélagið að svokölluðu“seðlalausu samfélagi”.Sem ætti ekki að vera svo mikill vandi hér á landi vegna þess að ca.80% af allri smásölu er gerð með rafrænum hætti.Ég geri einnig ráð fyrir að öll núverandi skattkerfi verði lögð niður...