Reykjavík er alveg ótrúlega dreifbyggð miðað við fólksfjölda.Það ýtir undir bílatraffik því það er svo ótrúlega langt á milli staða.Að sinna erindum sínum með strætó er vita vonlaust,það tekur bara alltof langan tíma.þá held ég að það mundi ekki skipta máli þótt ferðir yrðu tíðari,vegalengdin yrði sú sama.málið er að þétta byggðina,þannig að styttra yrði fyrir fólk að sækja sér þjónustu og fleira.Tökum kaupmannahöfn sem dæmi,þar er byggð þétt,þannig að fólk þarf ekki að fara langt til að...