Skýrasta dæmið um sigur kapítalismans er salan á Che Guvera bolum. Ungt fólk hefur kept þessa boli og plaköt með sama manni af því að það er ,,töff'', ,,kúl'' eða ,,grúfí'' í mörg ár… Og hverjir haldiði að framleiða bolina? Nú auðvita auðvaldsinnar í alþjóðaviðskiptum sem nota unglinga og börn í þriðja heiminum á smánar launum í barnaþrælkun. Semsagt að selja heimsku ungu ,,vinstri sinnuðu'' fólki andlit byltingarinnar (Che Guvera?). (BTW ég er vinnstri sinnaður félagshyggju maður, en ég á...