Á mörkum austurs og vesturs Heitið á fyrirlestraröðinni er ,,á mörkum austurs og vesturs’’. Magíu hefðin á sér rætur í vestrænni dulspeki hefð, reyndar á sú hefð sér rætur í litlu asíu. Frá asíu höfum við magíu hefðir frá hindúum, yoga, taóisma, búddaisma og fúsista svo nokkrar hefðir séu nefndar. Í endurreisn nútíma magíu hafa þessar hefðir blandast saman. Þessi endurreisn byrjar á 19. öld og hefur haldið afram í dag. Magískar launhelgar í Evrópu á 19. og 20. öld, guðspekifélagið,...