Var að prófa þetta, downloadaði þessu og installaði og það kemur svona lítið icon niðri í hægra horninu á toolbarinu fyrir þetta. Stendur bara “MSI Wireless LAN Card, Not exist”.. kortið er samt alveg tengt. Það er svona wireless merki þarna þannig að ég veit að kortið er alveg í góðu lagi. Einhverjar hugmyndir? :/