Langar bara að minna á að það er ekki til neitt sem heitir öfgatrúarbrögð, það eru bara til trúarbrögð, hins vegar eru fólk sem er öfgatrúar á sín trúarbrögð og túlka/mistúlka þau yfirleitt sér eða líferni sínu til hæfis. Annars, eins og áður kom fram, er alrangt að flest stríð eigi uppruna sinn í trúarbrögðum, flest þeirra spretta nú bara af græðgi og græðgi er einmitt það sem öll trúarbrögð eru á móti enda flest trúarbrögð með friðarboðskap og ætluð til þess að gera heiminn að betri stað.