Segjum svo að þetta se allt rett hja þer, segðu mer þa, afhverju fa sjalfstæðismenn bara 40% atkvæða i Reykjavik ef kosið væri nuna. Það er ekki samfylkingin se mer að gera utaf við okkur, sjalfstæðisflokkurinn er að gera það. Astæðan fyrir miklum hagvexti nu er vegna stjornar Steingrims Hermannsonar, EKKI VEGNA SJALFSTÆÐISLOKK!!! Varðandi skattana eru sjalfstæðismenn ekkert betri en Samfylkingin, þessar skattalækkanir eru bara til að villa um fyrir folki, þeir hækka önnur gjöld en lækak...