Alltaf jafn gaman að lesa grein eftir þig Lecter, og það er svo hárrétt hjá þér að bandamenn höfðu yfirburði í njósnum en stundum voru þeir bara heppnir. T.d. það sem skeði fyrir René Duchez, Málara í Caen og andspyrnumann. Þjóðverjar töldu vera frekar einfaldan mann og létu hann þess vegna vera einu sinni þegar þeir fóru úr skrifstofum sínum. Hann var ekki lengi að taka einhver blöð sem þeir höfðu verið að vinna með, setja þau fyrir aftan spegil. Síðan kom hann 5 dögum seinna, setti þau í...