Tíminn er fjórða víddin, tíminn er fyrirbæri sem erum varla byrjuð að átta okkur á. Tíminn er líka breytilegur eftir staðsetningu, tíminn líður hraðar á Mars en hérna á Jörðinni. Segjum að tvíburar séu aðskildir frá fæðingu og að annar sé alinn upp á mars og hinn á jörðinni, er þá sá sem er alinn upp á mars eldri en sá á jörðinni?