Reyndar er það ekki rétt, rússar höfðu náð að flytja mestallt af iðnaði sínum til Úralfjalla og fjöldaframleiddu þar vopn eins og T-34, Svartadauða(man ekki hvað flugvélin hét nákvæmlega) og Stalínorgelin. Sagnfræðingar eru sammála um að Rússar hefðu náð að vinna Þjóðverja á endanum þótt að “hjálp” bandaríkjamanna hafi vissulega stytt stríðið um einhverja mánuði.