Þegar sjálfstæðismenn voru við völd voru langir biðlistar á leikskólum, R-listinn nánast útrýmdi þeim. Þegar sjálfstæðismenn voru við völd voru skólar tví-þrísetnir, R-listinn útrýmdi því. Sjálfstæðismenn ætla að styðja við leikskólana en samt voru þeir á móti hækkun lægstu launa. Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka leikskólagjöld en ungir sjálfstæðismenn vilja gera það öfuga, einkavæða þá. Sjálfstæðismenn hafa alltaf sagt að borgin sé skuldsetinn, samt ætla þeir að hrinda milljarða framkvæmdum...