Tekið af Vísindavef Háskóa Íslands: "Ísraelsríki varð til eftir að Sameinuðu þjóðirnar undir forustu Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Breta skiptu Palestínu, sem áður var undir stjórn Breta, milli Gyðinga og Palestínumanna árið 1947. Hvor aðilinn um sig fékk um helming landsins. Palestínumenn sættu sig ekki við þessa niðurstöðu enda voru þeir í miklum meirihluta í landinu og voru afkomendur fólks sem hafði búið þar um aldir og árþúsundir. Fáum áratugum áður höfðu Gyðingar líka verið aðeins...