Ef að það væri ekki kommúnismi þarna myndi fólkið ekki einusinni eiga efni á ísskápum, þá væri þetta bara enn eitt misheppnað banalýðveldið í m-ameríku. Tökum dæmi: Haíti. nágrannaland Kúbu. Meiri íbúa þar er ekki einu sinni með rafmagn! “missa verðgildi á meðan” HA? Ríkið kaupir skipsfarm af ísskápum, heldurðu virkilega að þeir séu ekki að fá hrottalegan afslátt? Og heldurðu ekki að kúbuþjóðinni gangi vel?