Jæja, svona til að vekja þetta áhugamál vill ég spurja ykkur um uppáhalds D&D bækurnar ykkar. Mínar eru: 1. Forgotten Realms Campaign Guide (3rd edition) Sem lore-hóra er þessi bók minn fullkomni förunautur. Inniheldur alveg absúrd mikið efni um Forgotten Realms heiminn, charactera þar, löndin , menninguna, guði, samtök, you name it! Get alltaf opnað hana og skoðað. 2. Lords of Madness; Book of Aberrations Það er bara eitthvað við Mind Flayers og Beholders fluffið sem ég fíla, eitthvað svo...