ef að ég er í hópi fólks, þá hef ég 3 möguleika. 1=að vera mikið áberandi, 2=lítið áberandi eða 3=fara eitthvert annað. ef ég kýs að vera lítið áberandi(oft orsakað af of lítils skilnings á málefninu til að tjá sig um það eða feimni) þá hef ég 2 möguleika, 1= að sitja inn í horni, og fylgjast með málefninu, grípa svo jafnvel gæsina þegar umræðuefnið breytist eða 2=að fara(það er ekki mikið vit í því að sitja bara þarna!) ef ég kýs að vera mikið áberandi þá hef ég 3 kosti, 1=að vera flippaður...